Comment by Einridi on 03/02/2025 at 12:54 UTC

9 upvotes, 1 direct replies (showing 1)

View submission: Verk­föll eru skollin á í þrettán sveitar­fé­lögum

View parent comment

Það er fáránlegt að við sem þjóð samþykkjum að Ástráður sé enþá rikissátta semja eftir það sem hann er búinn að gera á sínum stutta ferli. Maðurinn er alveg augljóslega leppur atvinnurekenda.

Replies

Comment by Kjartanski at 03/02/2025 at 14:48 UTC

6 upvotes, 0 direct replies

Það er hæfniskrafan, ertu ekkert að fylgjast með?