81 upvotes, 2 direct replies (showing 2)
View submission: Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum
Svíkja kennara um loforð sem þau gáfu þeim fyrir um 10 árum.
Ríkissáttasemjari stingur upp á tillögu um að meðal annars aðilinn sem sveik loforðið sitt lofi aftur því sama. Tillagan hafði verið samþykkt af þeim aðila.
Kennarar hafna tillögu.
Hissa stuðpjása.
Þvílíkt tilgangsleysi, var ríkissáttasemjari að reyna að líta vel út í fjölmiðlum með þessari vitleysu?
Comment by finnurh at 03/02/2025 at 10:17 UTC
33 upvotes, 1 direct replies
Það lítur svo sannarlega svoleiðis út, að þetta hafi verið útspil til þess að láta kennara líta út fyrir að vera ósanngjarna. Enda var tillagan samþykkt strax af viðsemjendum. Þetta er svo einfalt, það vantar kennara og það er búið að skrifa undir samning. Stöndum við gerðan samning, fáum fleiri góða kennara og náum menntun á landinu í gott horf.
Comment by Einridi at 03/02/2025 at 12:54 UTC
10 upvotes, 1 direct replies
Það er fáránlegt að við sem þjóð samþykkjum að Ástráður sé enþá rikissátta semja eftir það sem hann er búinn að gera á sínum stutta ferli. Maðurinn er alveg augljóslega leppur atvinnurekenda.