Comment by svansson on 03/02/2025 at 19:01 UTC

1 upvotes, 0 direct replies (showing 0)

View submission: Strætó/leigubílstjórar og Útvarp Saga

Af því leigubílstjórar voru og er trúlega enn de facto með þannig aðstöðu á markaði að þeir þurfa ekki að sína kúnnanum neina tillitssemi.

Ef það væri kerfi þar sem þeir fengju reviews myndi þetta breytast hratt um leið og það kæmu inn komment þar sem kvartað væri undan hlustun á ÚS.

Þá myndi líka draga úr því að þeir væru að tuða um pólitík við kúnnann.

Replies

There's nothing here!