💾 Archived View for pixeldreams.tokyo › lyrics › is › sk%C3%A1ld-j%C3%B6rmungrund.gmi captured on 2024-09-28 at 23:54:39. Gemini links have been rewritten to link to archived content

View Raw

More Information

⬅️ Previous capture (2023-01-29)

-=-=-=-=-=-=-

"jörmungrund" eftir skáld

börn á hæðunum,

hæðir á eyjunni,

hæðir undir sjó,

eyjan undir sjó.

börn í skógunum,

skógar á eyjunni,

kafi skóga,

eyjan undir sjó.

grjótbjörg gnata,

en gíft rata,

þorpin undir sjónum,

fólksflutningar.

börn á hæðunum,

hæðir á eyjunni,

hæðir undir sjó,

eyjan undir sjó.

hvar eru börnin sem voru á hæðunum?

hvar eru börnin sem voru í skógunum?

grjótbjörg gnata,

en gíft rata,

þorpin undir sjónum,

fólksflutningar.

börn á hæðunum,

hæðir á eyjunni,

hæðir undir sjó,

eyjan undir sjó.

hvar eru börnin sem voru á hæðunum?

hvar eru börnin sem voru í skógunum?

jörmungrund,

fiskur í stað barna,

hvalir í stað birna,

flak í stað húsa.

(x6)

jörmungrund,

fiskur í stað barna.

// á þetta ekki að vera "fiskar í stað barna"?

// er aðeins einn fiskur í staðinn fyrir börnin? er þannig sagan?