💾 Archived View for pixeldreams.tokyo › lyrics › is › br%C3%ADet-esjan.gmi captured on 2023-06-16 at 16:17:04. Gemini links have been rewritten to link to archived content
⬅️ Previous capture (2023-01-29)
-=-=-=-=-=-=-
tveir þreyttir fætur toga hvern annan í takt
eftir einbreiðum vegi sem liggur í öfuga átt
gróðurinn grætur og þögin hún segir svo margt
allt er síendurtekið samt er svo mikið ósagt
ég sver að grasið var grænna
og fjarlægði hér ein, og
allt er svo litlaust og grátt
ég get leitað, og leitað
fram að heimsenda og út
og gefið allt sem ég á
því að esjan er falleg
en ekki fallegri en þú
hvernig augun þín glitra
eins og hafið svo djúpt
og það stingur í hjarta
að vita að ég sé of sein
en ég vil að þú vitir
að ef að þú kallar þá veistu að ég kem aftur heim
reyna að telja mér trú um að margt sé mér kært utan þín
en það gengur svo hægt því þú kemur strax aftur til mín
ég sver að grasið var grænna
og fjarlægði hér ein, og
allt er svo litlaust og grátt
ég get leitað, og leitað
fram að heimsenda og út
og gefið allt sem ég á
því að esjan er falleg
en ekki fallegri en þú
hvernig augun þín glitra
eins og hafið svo djúpt
og það stingur í hjarta
að vita að ég sé of sein
en ég vil að þú vitir
að ef að þú kallar þá veistu að ég kem aftur
kem um leið, kem um leið, kem um leið aftur heim
kem um leið, kem um leið, kem um leið
kem um leið, kem um leið, kem um leið aftur heim
kem um leið, kem um leið
kem um leið, kem um leið
kem um leið, kem um leið, kem um leið aftur heim
kem um leið, kem um leið, kem um leið
kem um leið, kem um leið, kem um leið aftur heim
kem um leið, kem um leið
kem um leið, kem um leið