💾 Archived View for pixeldreams.tokyo › lyrics › is › y%C5%8Dko-kanno-von.gmi captured on 2023-05-24 at 17:41:20. Gemini links have been rewritten to link to archived content
⬅️ Previous capture (2023-01-29)
-=-=-=-=-=-=-
vetur, sumar, saman renna (x2)
þar sem gróir, þar er von
allt sem græðir geymir von
úr klakaböndum kemur hún fram
af köldum himni fikrar sig fram
þegar allt sýnist stillt, allt er kyrrt, allt er hljótt,
kviknar von
meðan allt sækir fram, streymir fram, verður til
þá er von
hún lýsir allt sem er
allt sem er og var og verður
uns leggst í djúpan dvala
í djúpum fjallasala
vetur, sumar, saman renna (x2)
þar sem gróir, þar er von
allt sem græðir geymir von
úr klakaböndum kemur hún fram
af köldum himni fikrar sig fram
þegar allt sýnist stillt, allt er kyrrt, allt er hljótt
kviknar von
meðan allt sækir fram, streymir fram, verður til
þá er von
hún bræðir allt sem er
allt sem er og var og verður
uns leggst í djúpan dvala
í draumum fjallasala
í eilíflegum hring (x4)
vetur, sumar, saman renna (x4)